|
Heitið MND er notað yfir nokkra skylda sjúkdóma sem hafa áhrif
á hreyfitaugar í heila og
mænu en í gegnum þessar hreyfitaugar berast rafboð frá heila til vöðva og mænu.
Hreyfitaugarnar visna og deyja og það veldur máttleysi og rýrnun vöðva.
MND hefur ekki áhrif á snerti-og lyktarskyn, sjón heyrn eða meltingarfæri.
Hraði hrörnunar og áhrif sjúkdómsins eru mjög mismunandi milli manna.
Til eru nokkrar tegundir af MND:
|