MND / Hreyfitaugahrörnun MND/ALS

Hreyfitaugar

Efri hreyfitaugafrumur byrja í heilanum og símaendar þeirra liggja niður hliðarstuðla mænunnar. Þegar efri hreyfitaugungur deyr, skilur hann eftir sig örótt og hart svæði eða hersli (sclerose).
Neðri hreyfitaugungur byrjar í mænu og liggur út í vöðvann. þegar neðri hreyfitaugungar deyja verður vöðvinn máttminni og rýrari (athrophied). Rýrnun (athropy) vöðva (sem kallast myo) er kölluð amyotrophy.


Taugavefurinn: MND eða Motor Neuron Disease
Höfundar: Íris L. Blandon og Snæbjört Ýrr Einarsdóttir
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært maí 2001
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/taugavefur/taugar3/fruma.htm