Myndin sýnir blóðtappa í æð í heila. |
Blóðsegi. Þegar blóðsegi myndast er það vegna þrengingu í heilaslagæð, oftast er ástæðan æðakölkun. Þannig að þegar blóðið rennur um æðarnar fer það of hægt um, vegna þrenginga og vegna hrjúfs yfirborðs æðarinnar. Þetta veldur því að blóðið setur af stað storknunnarferli inn í æðinni, hún stíflast og tappi myndast þ.e blóðsegi. Skemmd verður í vefnum því að súrefnisríkt blóð nær ekki að berast til þess hluta heilans sem æðin átti að þjóna, hún getur verið stífluð að hluta eða alveg. Blóðsegi veldur oftar varanlegum einkennum.
Blóðreki. |