Alzheimer

Batahorfur

Mikilvægt er að sjúkdómsgreining sé fengin eins fljótt og mögulegt er, bæði til að útiloka aðra sjúkdóma og til að tryggja að réttri meðferð og umönnun sé beitt. Greiningin er mikilvæg, ekki síst fyrir aðstandendur. Án meðhöndlunar verður Alzheimer-sjúkdómurinn kominn á það stig innan árs að sjúklingurinn þarf að leggjast inn á stofnun, sjúkrahús eða elliheimili. Vitglöpin versna stöðugt á næstu 7-10 árum og leiða loks til dauða.


Taugavefurinn: Alzheimer
Höfundar: Bjarney Sigurlaugsdóttir, Lilja Böðvarsdóttir og Ólafía Eyrún Sigurðardótti
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært maí 2001
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/taugavefur/taugar4/bata.htm