MND

Orsakir MND

Hver er ástæðan fyrir MND/ALS? Ennþá er ástæðan fyrir hreyfitaugahrörnun ókunn en miklar rannsóknir standa yfir víðsvegar í heiminum. Þó virðast margir þættir geta haft áhrif á þróun sjúkdómsins, sumir þeirra virðast erfast en aðrir ávinnast í gegnum lífið.

MND/ALS er sjaldan arfgengt en í sumum tilfellum hefur sést galli í 21 litningapari en þar eru upplýsingar um mikilvægt ensím, þ.e. SOD-1.


Taugavefurinn: MND eða Motor Neuron Disease
Höfundar: Íris L. Blandon og Snæbjört Ýrr Einarsdóttir
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært maí 2001
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/taugavefur/taugar3/orsak.htm