MND

Hverjir veikjast af MND?

MND/ALS greinist yfirleitt á aldrinum 50-70 ára en getur greinst aðeins fyrr. MND/ALS greinist hjá einum til tveimur af hverjum 100.000 íbúum, sem þýðir að á Íslandi eru 3-5 sem greinast með sjúkdóminn á ári.


Taugavefurinn: MND eða Motor Neuron Disease
Höfundar: Íris L. Blandon og Snæbjört Ýrr Einarsdóttir
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært maí 2001
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/taugavefur/taugar3/hverjir.htm